Pólverjar vilja vopna Úkraínumenn langdrægum flaugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 12:54 Sikorski tók við embætti í desember og valdi að fara sína fyrstu opinberu heimsókn til Úkraínu. AP/Úkraínska forsetaembættið Utanríkisráðherra Póllands hefur kallað eftir því að bandamenn Úkraínumanna sjái þeim fyrir langdrægum eldflaugum til að gera stjórnvöldum kleift að hæfa bækistöðvar Rússa í Úkraínu. Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira