„Við erum bara að vinna vinnuna“ Árni Sæberg skrifar 4. janúar 2024 14:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Einar Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40