Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 15:47 Húsið er einkar glæsilegt og vel við haldið. Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir. Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira