Leikurinn var hluti var Gulldeildinni, lítið mót milli Danmerkur, Spánar, Noregs og Hollands þar sem öll liðin spila einu sinni við hvort annað.
Leikur Danmerkur og Hollands endaði með stórsigri Danmerkur 32-18 og endaði Danmörk því með fullt hús stiga í mótinu og eru því meistarar Gulldeildarinnar.
Fyrsti leikur Danmerkur á EM verður á laugardaginn þegar liðið mætir Tékklandi en fyrsti leikur Hollands verður gegn Georgíu sama dag.