Bætti stílinn með því að fækka í fötunum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2024 11:30 Fatahönnuðurinn Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Fatahönnuðurinn Guðmundur Ragnarsson, þekktur sem Mundurr, segir stíl sinn í stöðugri þróun. Hann er duglegur að selja eða láta frá sér flíkur sem hann notar lítið og er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tíska spilar veigamikið hlutverk í lífi Mundar þar sem hann er fatahönnuður.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún er frábær leið til að fá útrás á sköpunargáfuna og bæta smá kryddi í lífið. Mundurr segir tískuna bæta smá kryddi í tilveruna.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Yfirskyrta frá Diesel sem ég keypti í fyrra. Hún er mjög fjölhæf en á sama tíma einföld og hef þess vegna notað hana mjög mikið síðastliðið ár. Diesel skyrtan er í miklu uppáhaldi.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei, fataskápurinn minn er er nokkuð samrýmdur og ferlið mitt er vanalega þannig að ég er með eina flík í huga sem ég vil vera í þann daginn og svo smíða ég restina af outfitinu í kringum það. Mundurr segist almennt frekar fljótur að velja sér föt fyrir daginn og er ekki að flækja hlutina fyrir sér.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Einfaldleiki í bland við gæði. Mundurr lýsir stílnum sínum sem einfaldleika í bland við gæði. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, hann er í stöðugri þróun. Ef ég gríp mig við að nota einhverja flík sjaldan er ég fljótur að selja hana eða láta hana frá mér. Ég hef á síðustu þremur árum fækkað fötunum mínum verulega og hefur það bara bætt stílinn ef eitthvað er. Stærsta breytingin var að minnka fókus á merkjavörur og einblína á gæði í efnum og falleg snið. Mundurr segir það bæta stíl sinn töluvert að vera duglegur að hreinsa til í fataskápnum sínum.Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, það er gaman að smíða flott outfit og fá sjálfstrausts skot (e. confidence boost) í leiðinni. Mundurr með útskriftarlínu sína úr LHÍ.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki mikinn innblástur í kvikmyndir og þætti, svo auðvitað á samfélagsmiðlum eins og TikTok og Instagram. Mundurr sækir tískuinnblástur til dægurmenningarinnar.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Bannað að vera hræddur við að prófa nýja stíla og snið, maður getur alltaf vaxið og komið sjálfum sér á óvart. Vertu óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr hvetur fólk til að vera óhrætt við að taka áhættu í tískunni.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Jakkinn sem ég klæddist þegar ég útskrifaðist sem fatahönnuður, dagurinn var frábær og ég leit vel út. Mundurr á útskriftardaginn. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ekki sanka að þér of mörgum flíkum, seldu eða gefðu það sem þú notar ekki. Vertu í vönduðum flíkum, ef þú átt eitthvað sem passar illa og ef þú hefur ekki not fyrir flíkina seldu hana þá eða gefðu. Þá verður mikið léttara og þægilegra að klæða sig. Mundurr lumar á ýmsum tískuráðum.Aðsend Hér má fylgjast með Mundi á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 „Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31 „Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30 „Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30 „Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30 „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30 Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Tíska spilar veigamikið hlutverk í lífi Mundar þar sem hann er fatahönnuður.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún er frábær leið til að fá útrás á sköpunargáfuna og bæta smá kryddi í lífið. Mundurr segir tískuna bæta smá kryddi í tilveruna.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Yfirskyrta frá Diesel sem ég keypti í fyrra. Hún er mjög fjölhæf en á sama tíma einföld og hef þess vegna notað hana mjög mikið síðastliðið ár. Diesel skyrtan er í miklu uppáhaldi.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Nei, fataskápurinn minn er er nokkuð samrýmdur og ferlið mitt er vanalega þannig að ég er með eina flík í huga sem ég vil vera í þann daginn og svo smíða ég restina af outfitinu í kringum það. Mundurr segist almennt frekar fljótur að velja sér föt fyrir daginn og er ekki að flækja hlutina fyrir sér.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Einfaldleiki í bland við gæði. Mundurr lýsir stílnum sínum sem einfaldleika í bland við gæði. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já, hann er í stöðugri þróun. Ef ég gríp mig við að nota einhverja flík sjaldan er ég fljótur að selja hana eða láta hana frá mér. Ég hef á síðustu þremur árum fækkað fötunum mínum verulega og hefur það bara bætt stílinn ef eitthvað er. Stærsta breytingin var að minnka fókus á merkjavörur og einblína á gæði í efnum og falleg snið. Mundurr segir það bæta stíl sinn töluvert að vera duglegur að hreinsa til í fataskápnum sínum.Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Já, það er gaman að smíða flott outfit og fá sjálfstrausts skot (e. confidence boost) í leiðinni. Mundurr með útskriftarlínu sína úr LHÍ.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki mikinn innblástur í kvikmyndir og þætti, svo auðvitað á samfélagsmiðlum eins og TikTok og Instagram. Mundurr sækir tískuinnblástur til dægurmenningarinnar.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Bannað að vera hræddur við að prófa nýja stíla og snið, maður getur alltaf vaxið og komið sjálfum sér á óvart. Vertu óhræddur við að prófa eitthvað nýtt. Mundurr hvetur fólk til að vera óhrætt við að taka áhættu í tískunni.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Jakkinn sem ég klæddist þegar ég útskrifaðist sem fatahönnuður, dagurinn var frábær og ég leit vel út. Mundurr á útskriftardaginn. Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ekki sanka að þér of mörgum flíkum, seldu eða gefðu það sem þú notar ekki. Vertu í vönduðum flíkum, ef þú átt eitthvað sem passar illa og ef þú hefur ekki not fyrir flíkina seldu hana þá eða gefðu. Þá verður mikið léttara og þægilegra að klæða sig. Mundurr lumar á ýmsum tískuráðum.Aðsend Hér má fylgjast með Mundi á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31 „Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31 „Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30 „Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30 „Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30 „Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30 Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30 Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Klæðist því sem mér finnst flott án þess að eltast við tískuna“ Dansarinn, heklarinn og listakonan Birta Ásmundsdóttir hefur bæði gaman að fjölbreytileika tískunnar og sameiningarkrafti hennar þegar fólk til dæmis klæðir sig eins. Hún elskar að blanda saman stílum og klæðist því sem henni finnst flott án þess að elta tískuna. Birta er viðmælandi í Tískutali. 6. janúar 2024 11:31
„Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. desember 2023 11:31
„Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. 23. desember 2023 11:30
„Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16. desember 2023 11:30
„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. 9. desember 2023 11:30
„Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 2. desember 2023 11:30
Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. 25. nóvember 2023 11:30
Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. nóvember 2023 11:30