Jadon Sancho lánaður til Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:56 Jadon Sancho fær vonandi að spila eitthvað hjá Dortmund en hann fékk það ekki hjá Manchester United. Getty/Stu Forster Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira