Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 21:50 Dani Carjaval var hetja Real Madrid þegar hann skoraði jöfnunarmark á lokamínútunum og tryggði framlengingu. Yasser Bakhsh/Getty Images Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00. Spænski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00.
Spænski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira