Dier eltir Kane til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 17:31 Styttist í að þessir verði samherjar á ný. Vísir/Visionhaus Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður. Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður.
Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira