„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 23:30 Aron ræddi við Vísi og Stöð 2 í dag. Vísir/Stöð 2 „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Aron kemur til KR frá AC Horsens í Danmörku en vistaskiptin voru staðfest í dag. Aron hefur spilað erlendis frá árinu 2016 þegar hann samdi við Tromsö í Noregi. Þaðan fór hann til Start áður en hann samdi við Union SG í Belgíu og svo AC Horsens í Danmörku árið 2021. „Það er búinn að vera pínu aðdragandi að þessu. Ég og fjölskylda mín vorum búin að tala um það að koma heim í einhvern tíma, okkur leist mjög vel á KR og allt sem að þeir lögðu upp fyrir okkur,“ sagði Aron um aðdraganda félagaskiptanna. „Spennandi hlutir að gerast hérna heima, deildin að verða sterkari og sterkari. Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða, maður er ekkert að verða yngri. Vildi koma heim og hjálpa KR að komast á þann stað sem þeir eiga að vera á.“ Af hverju KR? „Lýst mjög vel á þetta verkefni, þeir voru fyrsti fundurinn minn og mér leist hrikalega vel á þetta. Þekkti Gregg (Ryder, þjálfara KR) aðeins frá því að hann var að vinna í Danmörku. Öll samtöl og allt sem þeir lögðu upp fyrir mig leist mér vel á.“ „Góður, og efnilegur, hópur sem við getum vonandi bætt aðeins í og verið samkeppnishæfir í sumar.“ Aron mætti á sína fyrstu æfingu hjá KR í dag og liðið spilar svo fyrsta leik í Reykjavíkurmóti á morgun, föstudag. „Alvöru íslenskt veður, rok og rigning. Bara stemning, geggjað að hitta strákana og byrja æfa.“ „Býst ekki við því (að spila á morgun). Held ég megi ekki spila fyrr en í febrúar í Lengjubikarnum þannig að ég styð strákana bara á morgun.“ „Hef ekki spilað fótbolta í mánuð en þetta er fljótt að koma. Maður heldur sér við og hef góðan tíma til að koma mér í form áður en ég byrja að spila í febrúar.“ Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024 Aron hefur lengi vel spilað á vængnum en færst inn á miðjuna með aldrinum. Hefur hann rætt við Gregg um hvar hann muni spila? „Við ræddum saman um það. Ég get leyst flestar stöður fram á við og á miðjunni þannig að það er undir honum komið að setja mig í stöðu. Ég vil spila, alveg sama hvar það er. Um tíma sinn í atvinnumennsku „Ævintýri að vera úti. Er búinn að vera í tíu ár núna og þegar maður kemur heim hugsar maður um vinina og tengslanetið sem maður hefur eignast. Hugsa til atvinnumennsku minnar með brosi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron í heild sinni. Þar fyrir neðan er viðtal við Gregg Ryder. Viðtalið er á ensku og er ótextað. Klippa: Aron Sig: Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram á að bjóða „Mjög spennandi kaup fyrir félagið. Þegar maður fær leikmann erlendis frá sem er enn á toppi ferilsins, hann hefur enn gríðarlega mikið fram að færa. Hef þjálfað gegn honum undanfarin 2-3 ár í Danmörku og gæti spilað í efstu deild þar. Hann var einn besti leikmaðurinn í B-deildinni svo við erum að fá leikmann sem getur fært okkur gríðarlega mikið,“ sagði Gregg aðspurður um Aron og hvað hann gefur KR-liðinu. „Við viljum ekki fá leikmann inn sem kemur til að taka því rólega. Hann mun ekki gera það, er góður karakter og leiðtogi.“ „Hann var beittur, í góðu standi og leiðir með fordæmi. Hann er nákvæmlega sá karakter sem við þurfum. Horfum mikið í það að fá réttu leikmennina, réttu karakterana í liðið. Og hann er það, hann er toppmaður.“ Klippa: Gregg Ryder um Aron Sig: Gæti spilað í efstu deild í Danmörku Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sjá meira
Aron kemur til KR frá AC Horsens í Danmörku en vistaskiptin voru staðfest í dag. Aron hefur spilað erlendis frá árinu 2016 þegar hann samdi við Tromsö í Noregi. Þaðan fór hann til Start áður en hann samdi við Union SG í Belgíu og svo AC Horsens í Danmörku árið 2021. „Það er búinn að vera pínu aðdragandi að þessu. Ég og fjölskylda mín vorum búin að tala um það að koma heim í einhvern tíma, okkur leist mjög vel á KR og allt sem að þeir lögðu upp fyrir okkur,“ sagði Aron um aðdraganda félagaskiptanna. „Spennandi hlutir að gerast hérna heima, deildin að verða sterkari og sterkari. Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða, maður er ekkert að verða yngri. Vildi koma heim og hjálpa KR að komast á þann stað sem þeir eiga að vera á.“ Af hverju KR? „Lýst mjög vel á þetta verkefni, þeir voru fyrsti fundurinn minn og mér leist hrikalega vel á þetta. Þekkti Gregg (Ryder, þjálfara KR) aðeins frá því að hann var að vinna í Danmörku. Öll samtöl og allt sem þeir lögðu upp fyrir mig leist mér vel á.“ „Góður, og efnilegur, hópur sem við getum vonandi bætt aðeins í og verið samkeppnishæfir í sumar.“ Aron mætti á sína fyrstu æfingu hjá KR í dag og liðið spilar svo fyrsta leik í Reykjavíkurmóti á morgun, föstudag. „Alvöru íslenskt veður, rok og rigning. Bara stemning, geggjað að hitta strákana og byrja æfa.“ „Býst ekki við því (að spila á morgun). Held ég megi ekki spila fyrr en í febrúar í Lengjubikarnum þannig að ég styð strákana bara á morgun.“ „Hef ekki spilað fótbolta í mánuð en þetta er fljótt að koma. Maður heldur sér við og hef góðan tíma til að koma mér í form áður en ég byrja að spila í febrúar.“ Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024 Aron hefur lengi vel spilað á vængnum en færst inn á miðjuna með aldrinum. Hefur hann rætt við Gregg um hvar hann muni spila? „Við ræddum saman um það. Ég get leyst flestar stöður fram á við og á miðjunni þannig að það er undir honum komið að setja mig í stöðu. Ég vil spila, alveg sama hvar það er. Um tíma sinn í atvinnumennsku „Ævintýri að vera úti. Er búinn að vera í tíu ár núna og þegar maður kemur heim hugsar maður um vinina og tengslanetið sem maður hefur eignast. Hugsa til atvinnumennsku minnar með brosi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron í heild sinni. Þar fyrir neðan er viðtal við Gregg Ryder. Viðtalið er á ensku og er ótextað. Klippa: Aron Sig: Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram á að bjóða „Mjög spennandi kaup fyrir félagið. Þegar maður fær leikmann erlendis frá sem er enn á toppi ferilsins, hann hefur enn gríðarlega mikið fram að færa. Hef þjálfað gegn honum undanfarin 2-3 ár í Danmörku og gæti spilað í efstu deild þar. Hann var einn besti leikmaðurinn í B-deildinni svo við erum að fá leikmann sem getur fært okkur gríðarlega mikið,“ sagði Gregg aðspurður um Aron og hvað hann gefur KR-liðinu. „Við viljum ekki fá leikmann inn sem kemur til að taka því rólega. Hann mun ekki gera það, er góður karakter og leiðtogi.“ „Hann var beittur, í góðu standi og leiðir með fordæmi. Hann er nákvæmlega sá karakter sem við þurfum. Horfum mikið í það að fá réttu leikmennina, réttu karakterana í liðið. Og hann er það, hann er toppmaður.“ Klippa: Gregg Ryder um Aron Sig: Gæti spilað í efstu deild í Danmörku
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti