Johnsons baby olía leynivopn handboltamanna eftir leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 08:31 Leikmenn nota harpix á boltann til að hafa meira grip. Það getur verið erfitt að ná því af eftir leik. Getty/Andreas Gora Enginn handboltaleikur fer fram án harpix og tveir reynsluboltar úr boltanum sögðu frá þessu hjálparefni handboltamanna í fróðlegu innslagi. Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson hafa báðir farið á mörg stórmót með íslenska handboltalandsliðinu fyrst sem leikmenn en nú vinna þeir við mótið sem fjölmiðlamenn. Þeir fræddu fylgjendur Instagram síðu Rúv íþrótta um stærð handboltans og ekki síst harpixið sem leikmenn maka alltaf á boltann. „Ég er ansi viss um að það eru margir sem vita ekki hvað boltinn er stór og hvað hann er þungur, sagði Logi Geirsson um sjálfan handboltann. „450 grömm. Næstum því hálft kíló, þetta er slatti,“ skaut Einar Örn Jónsson inn í. „Það er alveg svolítið erfitt að halda í þetta fyrir venjulegt fólk og þess vegna þarf það Harpix,“ sagði Logi. „Ég held að ef ég tala svona fyrir landsliðið á sínum tíma þá notaði ég aldrei harpix á meðan Einar (bendir á hann) notaði mest af öllum í liðinu,“ sagði Logi. „Þegar maður er búinn að klína þessu á sig. Þetta er svoddan viðbjóður og það er ekkert eðlilegt hvað boltinn verður límdur við mann,“ sagði Einar og sýndi að boltann var fastur við lófann á honum án þess að hann héldi í boltann. Þeir félagar sögu frá gallanum þegar harpixið blotnar og hvaða bragð leikmenn nota þessa vegna áður en menn koma inn til að taka víti. „Það eru allir handboltamenn sveittir og ef það kemur bleyta í boltann þá verður harpixið sleipt,“ sagði Einar. Einar notaði eins og áður sagði mikið harpix þegar hann var að spila og hann var líka með gott ráð þegar hann þurfti að ná þessu af sér eftir leiki og æfingar. „Þetta er viðbjóður. Besta leiðin til að ná þessu af höndunum er Johnsons baby olía eða bara næsta nuddolía,“ sagði Einar. Það má sjá þetta innslag hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2024 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson hafa báðir farið á mörg stórmót með íslenska handboltalandsliðinu fyrst sem leikmenn en nú vinna þeir við mótið sem fjölmiðlamenn. Þeir fræddu fylgjendur Instagram síðu Rúv íþrótta um stærð handboltans og ekki síst harpixið sem leikmenn maka alltaf á boltann. „Ég er ansi viss um að það eru margir sem vita ekki hvað boltinn er stór og hvað hann er þungur, sagði Logi Geirsson um sjálfan handboltann. „450 grömm. Næstum því hálft kíló, þetta er slatti,“ skaut Einar Örn Jónsson inn í. „Það er alveg svolítið erfitt að halda í þetta fyrir venjulegt fólk og þess vegna þarf það Harpix,“ sagði Logi. „Ég held að ef ég tala svona fyrir landsliðið á sínum tíma þá notaði ég aldrei harpix á meðan Einar (bendir á hann) notaði mest af öllum í liðinu,“ sagði Logi. „Þegar maður er búinn að klína þessu á sig. Þetta er svoddan viðbjóður og það er ekkert eðlilegt hvað boltinn verður límdur við mann,“ sagði Einar og sýndi að boltann var fastur við lófann á honum án þess að hann héldi í boltann. Þeir félagar sögu frá gallanum þegar harpixið blotnar og hvaða bragð leikmenn nota þessa vegna áður en menn koma inn til að taka víti. „Það eru allir handboltamenn sveittir og ef það kemur bleyta í boltann þá verður harpixið sleipt,“ sagði Einar. Einar notaði eins og áður sagði mikið harpix þegar hann var að spila og hann var líka með gott ráð þegar hann þurfti að ná þessu af sér eftir leiki og æfingar. „Þetta er viðbjóður. Besta leiðin til að ná þessu af höndunum er Johnsons baby olía eða bara næsta nuddolía,“ sagði Einar. Það má sjá þetta innslag hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira