Top Gun 3 í bígerð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 17:45 Cruise við tökur á hinni upprunalegu Top Gun. Vísir/Getty Þriðja myndin í spennumyndaröðinni Top Gun um flugmanninn færa Maverick er í bígerð hjá Paramount. Tom Cruise mun í þriðja sinn fara með aðalhlutverkið en hann gerði það fyrst árið 1986 og svo aftur í hittifyrra. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira