Portúgal með fullt hús stiga í F-riðli Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 19:12 Costa var eðli málsins samkvæmt valinn maður leiksins fyrir frammistöðu sína Twitter@Sporting_CPAdep Portúgal er komið í lykilstöðu á Evrópumótinu í handbolta en liðið lagði Tékkland 27-30 í dag. Hinn 21 árs gamli Martim Costa fór á kostum og skoraði ellefu mörk. Tékkar eru því án stiga í F-riðli eftir tvo leiki ásamt Grikkjum, en Grikkland mætir Danmörku núna kl. 19:30. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og þremur er þegar lokið. Seinni leikir dagsins hefjast allir núna klukkan hálf átta. Í D-riðli unnu Slóvenar góðan 32 -25 sigur á Póllandi og eru enn taplausir og Pólverjar sigurlausir. Seinni leikur dagsins er viðureign frændþjóða okkar þar sem Færeyingar vonast til að ná sínum fyrsta sigri á stórmóti í hús þegar þeir mæta Norðmönnum. Tilen Kodrin for the BUZZER-BEATER @rzs_si #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/rAqliLmnIk— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Í E-riðli unnu Hollendingar 16 marka stórsigur á Bosníu-Hersegóvínu og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Í seinni leik dagsins mætast Svíþjóð og Georgía en Svíar geta með sigri jafnað Hollendinga að stigum. Leikir dagsins. Athugið að seinni leikir dagsins hefjast kl. 19:30 að íslenskum tíma. The #ehfeuro2024 is starting to up Give us your guesses for today s matches! #heretoplay pic.twitter.com/MYvm4jdovB— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Tékkar eru því án stiga í F-riðli eftir tvo leiki ásamt Grikkjum, en Grikkland mætir Danmörku núna kl. 19:30. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og þremur er þegar lokið. Seinni leikir dagsins hefjast allir núna klukkan hálf átta. Í D-riðli unnu Slóvenar góðan 32 -25 sigur á Póllandi og eru enn taplausir og Pólverjar sigurlausir. Seinni leikur dagsins er viðureign frændþjóða okkar þar sem Færeyingar vonast til að ná sínum fyrsta sigri á stórmóti í hús þegar þeir mæta Norðmönnum. Tilen Kodrin for the BUZZER-BEATER @rzs_si #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/rAqliLmnIk— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024 Í E-riðli unnu Hollendingar 16 marka stórsigur á Bosníu-Hersegóvínu og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Í seinni leik dagsins mætast Svíþjóð og Georgía en Svíar geta með sigri jafnað Hollendinga að stigum. Leikir dagsins. Athugið að seinni leikir dagsins hefjast kl. 19:30 að íslenskum tíma. The #ehfeuro2024 is starting to up Give us your guesses for today s matches! #heretoplay pic.twitter.com/MYvm4jdovB— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira