Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 19:11 Giorgi Tskhovrebadze átti góðan leik í dag. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira
Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sjá meira
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30