Á leið inn í Grindavík að sækja kindur Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. janúar 2024 14:23 Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi. Vísir/Sigurjón Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi er nú á leið inn í Grindavík í fylgd björgunarsveitarfólks til að sækja kindurnar sínar. Kindurnar hafa verið án matar frá því á laugardag og óljóst um ástandið á þeim. Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi. Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi.
Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira