Loka laugum og pottum fyrir norðan vegna nístingskulda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 17:17 Áfram er spáð frosti um landið þó það nái sjaldnast tveggja stafa tölu í byggð. Vísir/Vilhelm Kuldakastið norðan heiða hefur haft þau áhrif að heitum pottum og í sumum tilfellum sundlaugum í heild sinni hefur verið lokað til að spara heita vatnið. Sautján gráðu frost mældist síðdegis á Akureyri. Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi. Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi.
Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira