Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 09:01 Kristján Örn, Donni, á að vera búinn að fá tækifæri með liðinu samkvæmt sérfræðingum Besta sætisins. vísir / vilhelm „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Einar og Bjarni Fritzson settust niður með Aroni Guðmundssyni og fóru yfir allt það helsta úr leik íslenska liðsins. Þar á meðal var rætt um hægri skyttu stöðuna þar sem Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson hafa leikið á mótinu. „Ég held að þetta sé bara svakalega erfitt því þú ert með Ómar, sem er búinn að vera besti leikmaðurinn okkar og einn besti leikmaður heims í nokkur ár, og svo ertu með Viggó, sem er einhvernveginn alltaf góður þegar hann kemur inn á. Alltaf solid. Hann bara spilar góða vörn og kemur það gerist ekkert slæmt þegar hann kemur inn á,“ sagði Bjarni. „Þannig að ef þí værir að fara að setja Donna [Kristján Örn Kristjánsson] inn á þá væri það svo ósanngjarnt gagnvart Viggó,“ bætti Bjarni við, en Einar var örlítið harðari í sinni orðræðu. „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt,“ sagði Einar. „Og ekkert bara varðandi Viggó. Ómar er alveg inni í því mengi líka,“ bætti Einar við. Hlusta má á umræðuna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um hægri skyttu stöðuna hefst eftir um það bil 34 mínútur. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira