EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2024 11:00 Strákarnir okkar voru skiljanlega vonsviknir í fyrrakvöld eftir tapið nauma gegn Þýskalandi. Þeir eru enn án stiga í milliriðli 1 og eiga næst leik við mögulega besta lið riðilsins, Frakka. VÍSIR/VILHELM Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01
„Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31
„Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31