Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 09:31 Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard voru potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt, eins og svo oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins, en fimm sinnum var jafnt og fimm sinnum skiptust liðin á forystunni. Það voru svo heimamenn í Detroit Pistons sem leiddu með fjórum stigum að loknum fyrsta leikhluta, 38-34, en gestirnir höfðu þó nauma forystu þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 67-70. Áfram var nokkuð jafnt á öllum tölum í síðari hálfleik og varð munurinn á liðunum aldrei meiri en ellefu stig. Gestirnir frá Milwaukee juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta áður en þeir héldu út í lokaleikhlutanum og unnu að lokum sex stiga sigur 135-141. Damian Lillard var potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee-liðsins með 45 stig og ellefu stoðsendingar, ásamt því að taka sex fráköst. Giannis Antetokounmpo kom þar á eftir með 31 stig og tíu fráköst. Í liði Detroit Pistons var Alec Burks atkvæðamestur með 33 stig af bekknum. Milwaukee Bucks situr í öðru sæti Austurdeildar NBA-deildarinnar með 29 sigra og 13 töp, en Detroit Pistons situr sem fastast á botninum með fjóra sigra og heil 38 töp. 🏀 SATURDAY'S FINAL SCORES 🏀Dame becomes the first @Bucks player ever with 40+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM as they win in Detroit!Giannis: 31 PTS, 10 REB, 9 ASTBrook Lopez: 19 PTS, 10 REB, 3 BLKAlec Burks: 33 PTSAusar Thompson: 22 PTS (career high) pic.twitter.com/isYD0jop5c— NBA (@NBA) January 20, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls NBA Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins, en fimm sinnum var jafnt og fimm sinnum skiptust liðin á forystunni. Það voru svo heimamenn í Detroit Pistons sem leiddu með fjórum stigum að loknum fyrsta leikhluta, 38-34, en gestirnir höfðu þó nauma forystu þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 67-70. Áfram var nokkuð jafnt á öllum tölum í síðari hálfleik og varð munurinn á liðunum aldrei meiri en ellefu stig. Gestirnir frá Milwaukee juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta áður en þeir héldu út í lokaleikhlutanum og unnu að lokum sex stiga sigur 135-141. Damian Lillard var potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee-liðsins með 45 stig og ellefu stoðsendingar, ásamt því að taka sex fráköst. Giannis Antetokounmpo kom þar á eftir með 31 stig og tíu fráköst. Í liði Detroit Pistons var Alec Burks atkvæðamestur með 33 stig af bekknum. Milwaukee Bucks situr í öðru sæti Austurdeildar NBA-deildarinnar með 29 sigra og 13 töp, en Detroit Pistons situr sem fastast á botninum með fjóra sigra og heil 38 töp. 🏀 SATURDAY'S FINAL SCORES 🏀Dame becomes the first @Bucks player ever with 40+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM as they win in Detroit!Giannis: 31 PTS, 10 REB, 9 ASTBrook Lopez: 19 PTS, 10 REB, 3 BLKAlec Burks: 33 PTSAusar Thompson: 22 PTS (career high) pic.twitter.com/isYD0jop5c— NBA (@NBA) January 20, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls
Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls
NBA Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira