Myndir: Kröftug mótmæli þegar þing kom saman Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2024 15:15 Mótmælin voru fjölmenn. Vísir/RAX Mikill fjöldi mótmælenda var samankominn á Austurvelli síðdegis í dag, þegar Alþingi koma saman eftir jólafrí. Krafan var sú sama og undanfarna mánuði; að stjórnvöld beiti sér fyrir tafarlausu vopnahléi fyrir botni Miðjarðarhafs. Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ sagði Magnús í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Hér að neðan má sjá myndir frá RAX, ljósmyndara Vísis: Fjöldi fólks mætti á mótmælin.Vísir/RAX Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, einn skipuleggjenda mótmælendanna, og Magga Stína, móðir hennar, létu vel í sér heyra. Vísir/RAX Hart var skotið á Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra.Vísir/RAX Palestínskir fánar voru áberandi að vanda.Vísir/RAX Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Alþingi Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmælanna klukkan hálf þrjú í dag. Tímasetningin er engin tilviljun en Alþingi kemur saman eftir jólafrí klukkan þrjú og Magnús Magnússon, hjá félaginu Ísland-Palestína og skipuleggjandi, ætlast til þess að þingmenn heyri ákallið og bregðist við. „Við erum með nokkrar kröfur og þær eru að við viljum að ríkisstjórn íslands fordæmi þjóðarmorðin, við viljum að þeir stjórnmálasambandi við Ísrael verði og að viðskiptaþvingunum verði beitt. Að Ísreal hætti árásarstríði á saklausa borgara á Gasa og við viljum að þeir sinni fjölskuldusameiningum sem þegar hafa verið samþykktar og að Palestínufólki sem býr nú þegar á Íslandi verði veitt alþjóðlega vernd,“ sagði Magnús í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Hér að neðan má sjá myndir frá RAX, ljósmyndara Vísis: Fjöldi fólks mætti á mótmælin.Vísir/RAX Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, einn skipuleggjenda mótmælendanna, og Magga Stína, móðir hennar, létu vel í sér heyra. Vísir/RAX Hart var skotið á Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra.Vísir/RAX Palestínskir fánar voru áberandi að vanda.Vísir/RAX
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Alþingi Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira