Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 16:36 Aron Pálmarsson fór fyrir liði Íslands í dag og bauð upp á alvöru fyrirliðaframmistöðu. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið varð að vinna til að halda Ólympíudraumnum á lífi og það leit ekki vel út þegar liðið lenti fjórum mörkum undir í byrjun leiks, 4-8, og fékk síðan á sig fimm mörk í röð í lok fyrri hálfleiksins. Króatar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en þeir sáu ekki til sólar í seinni hálfleiknum sem íslensku strákarnir unnu með sjö marka mun 19-12. Íslenska liðið gekk endanlega frá leiknum með því að halda marki sínu hreinu í átta og hálfa mínútu og breyta stöðunni úr 25-25 í 31-25. Íslenska liðið vann boltann hvað eftir annað í vörninni, Björgvin Páll Gústavsson tók allt það sem kom á markið og íslenska liðið skoraði hvert hraðaupphlaupsmarkið á fætur öðru. Íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö hraðaupphlaupsmörk í fyrri hálfleik en þau urðu níu í þeim seinni. Öll hraðaupphlaupsmörkin nema eitt komu líka í fyrstu bylgju. Viktor Gísli Hallgrímsson fann sig engan veginn í markinu og því var frábært að fá Björgvin Páll Gústavsson svo sterkan inn. Björgvin óx ásmegin með hverri mínútunni og náði meira að segja að skora eitt mark sjálfur. Óðinn Þór Ríkharðsson raðaði inn mörkum annan leikinn í röð og Bjarki Már Elísson minnti okkur á það hversu frábær hornamaður hann er. Það var kominn tími á það og fyrir utan þrjú misheppnuð skot í röð á stuttum tíma í fyrri hálfleik þá var þetta frábær leikur hjá honum. Það má heldur ekki gleyma framlagi fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem dró vagninn í dag og átti sinn besta leik á mótinu. Sannkölluð fyrirliðaframmistaða hjá honum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af fyrstu sjö mörkunum en meiddist síðan sem var áfall. Líka það að missa Ými Örn Gíslason út af með rautt spjald en íslensku strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir og komu gríðarlega öflugir til baka í seinni hálfleik. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Íslenska liðið varð að vinna til að halda Ólympíudraumnum á lífi og það leit ekki vel út þegar liðið lenti fjórum mörkum undir í byrjun leiks, 4-8, og fékk síðan á sig fimm mörk í röð í lok fyrri hálfleiksins. Króatar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en þeir sáu ekki til sólar í seinni hálfleiknum sem íslensku strákarnir unnu með sjö marka mun 19-12. Íslenska liðið gekk endanlega frá leiknum með því að halda marki sínu hreinu í átta og hálfa mínútu og breyta stöðunni úr 25-25 í 31-25. Íslenska liðið vann boltann hvað eftir annað í vörninni, Björgvin Páll Gústavsson tók allt það sem kom á markið og íslenska liðið skoraði hvert hraðaupphlaupsmarkið á fætur öðru. Íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö hraðaupphlaupsmörk í fyrri hálfleik en þau urðu níu í þeim seinni. Öll hraðaupphlaupsmörkin nema eitt komu líka í fyrstu bylgju. Viktor Gísli Hallgrímsson fann sig engan veginn í markinu og því var frábært að fá Björgvin Páll Gústavsson svo sterkan inn. Björgvin óx ásmegin með hverri mínútunni og náði meira að segja að skora eitt mark sjálfur. Óðinn Þór Ríkharðsson raðaði inn mörkum annan leikinn í röð og Bjarki Már Elísson minnti okkur á það hversu frábær hornamaður hann er. Það var kominn tími á það og fyrir utan þrjú misheppnuð skot í röð á stuttum tíma í fyrri hálfleik þá var þetta frábær leikur hjá honum. Það má heldur ekki gleyma framlagi fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem dró vagninn í dag og átti sinn besta leik á mótinu. Sannkölluð fyrirliðaframmistaða hjá honum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af fyrstu sjö mörkunum en meiddist síðan sem var áfall. Líka það að missa Ými Örn Gíslason út af með rautt spjald en íslensku strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir og komu gríðarlega öflugir til baka í seinni hálfleik. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira