Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 18:55 Ludovic Fabregas flýgur í gegnum vörn Ungverjalands. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00