Rólegur janúar í rauða hluta Manchester-borgar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 23:30 Martial er meiddur en það kemur þó enginn í hans stað. imon Stacpoole/Getty Images Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar. Breski auðkýfingurinn var ekki lengi að taka til hendinni hjá Man United en enska úrvalsdeildin á enn eftir að staðfesta kaup hans á 25 prósent eignarhlut í félaginu. Nú þegar hefur Man Utd ráðið nýjan framkvæmdastjóra en það verða þó litlar breytingar á leikmannahópi félagsins. Antony Martial gekkst nýverið undir aðgerð og verður frá í 10-12 vikur hið minnsta. Talið var að Man United gæti reynt það sama og á síðustu leiktíð þegar það sótti Marcel Sabitzer og Wout Weghorst á láni. Nú hefur The Athletic greint frá því að það sé ekki einu sinni möguleiki ætli félagið að standast regluverk ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag vonast þó til að endurkoma manna á borð við Casemiro, Lisandro Martínez, Luke Shaw og Harry Maguire verði eins og að fá nýja leikmenn þar sem gengi liðsins á leiktíðinni hefur ekki verið upp á marga fiska. Man United sækir Newport County heim í ensku bikarkeppninni, FA Cup, á sunnudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Breski auðkýfingurinn var ekki lengi að taka til hendinni hjá Man United en enska úrvalsdeildin á enn eftir að staðfesta kaup hans á 25 prósent eignarhlut í félaginu. Nú þegar hefur Man Utd ráðið nýjan framkvæmdastjóra en það verða þó litlar breytingar á leikmannahópi félagsins. Antony Martial gekkst nýverið undir aðgerð og verður frá í 10-12 vikur hið minnsta. Talið var að Man United gæti reynt það sama og á síðustu leiktíð þegar það sótti Marcel Sabitzer og Wout Weghorst á láni. Nú hefur The Athletic greint frá því að það sé ekki einu sinni möguleiki ætli félagið að standast regluverk ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag vonast þó til að endurkoma manna á borð við Casemiro, Lisandro Martínez, Luke Shaw og Harry Maguire verði eins og að fá nýja leikmenn þar sem gengi liðsins á leiktíðinni hefur ekki verið upp á marga fiska. Man United sækir Newport County heim í ensku bikarkeppninni, FA Cup, á sunnudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira