Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 13:01 Marie-Louise Eta, eini kvenþjálfarinn í sögu þýsku deildarinnar, er með hundrað prósent árangur. Getty/Maja Hitij Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Marie-Louise varð þá fyrsta konan til að stýra liði í þýsku Bundesligunni. Hún stýrði þá liði Union Berlin í 1-0 sigri á Darmstadt. Co-Trainerin Marie-Louise Eta vor der Partie #FCUSVD.#fcunion— 1. FC Union Berlin (@fcunion) January 27, 2024 Nenad Bjelica er og verður þjálfari liðsins en hann tók út leikbann í leik helgarinnar. Hann fékk bannið fyrir að slá til Bayern München leikmannsins Leroy Sane í leiknum á undan. Eta er 32 ára gömul og varð aðstoðarþjálfari Berlínarliðsins í vetur. Hún hafði áður þjálfað yngri landslið Þýskalands. Eta var sjálf leikmaður og vann Meistaradeildina með Turbine Potsdam árið 2010 og þýsku deildina þrisvar sinnum. Marie-Louise Eta se convirtió en la primera mujer en dirigir y ganar un partido en la Bundesliga.Triunfó 1-0 en su presentación con el Unión Berlín contra el Darmstadt. pic.twitter.com/98GxWiZHD6— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) January 28, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Marie-Louise varð þá fyrsta konan til að stýra liði í þýsku Bundesligunni. Hún stýrði þá liði Union Berlin í 1-0 sigri á Darmstadt. Co-Trainerin Marie-Louise Eta vor der Partie #FCUSVD.#fcunion— 1. FC Union Berlin (@fcunion) January 27, 2024 Nenad Bjelica er og verður þjálfari liðsins en hann tók út leikbann í leik helgarinnar. Hann fékk bannið fyrir að slá til Bayern München leikmannsins Leroy Sane í leiknum á undan. Eta er 32 ára gömul og varð aðstoðarþjálfari Berlínarliðsins í vetur. Hún hafði áður þjálfað yngri landslið Þýskalands. Eta var sjálf leikmaður og vann Meistaradeildina með Turbine Potsdam árið 2010 og þýsku deildina þrisvar sinnum. Marie-Louise Eta se convirtió en la primera mujer en dirigir y ganar un partido en la Bundesliga.Triunfó 1-0 en su presentación con el Unión Berlín contra el Darmstadt. pic.twitter.com/98GxWiZHD6— ESPN Deportes (@ESPNDeportes) January 28, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira