Ruglaðist þegar hann kaus leikmann ársins og hélt að HM teldist með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 14:31 Roberto Martínez ruglaðist aðeins. vísir/Mark Leech Roberto Martínez, þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa gert mistök þegar hann kaus í vali á besta leikmanni ársins á FIFA verðlaunahátíðinni sem fór fram fyrr í mánuðinum. Martínez setti Marcelo Brozovic í 3. sæti í kjöri á leikmanni ársins. Hann var lykilmaður í liði Króatíu sem vann brons á HM í Katar 2022. Heimsmeistaramótið taldist hins vegar ekki með á því tímabili sem verðlaunin náðu yfir. Það vissi Martínez ekki og kaus því Brozovic. Mikla athygli vakti að Lionel Messi var kosinn leikmaður ársins 2023 en ekki Erling Haaland. Messi varð heimsmeistari 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Á meðan var Haaland langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Martínez segir að fleiri kjósendur hafi eflaust gert sömu mistök og hann og haldið að HM í Katar ætti að teljast með. Það gæti skýrt af hverju Messi vann FIFA-verðlaunin frekar en Haaland. Messi fékk einnig Gullboltann en þar taldist HM með. Messi og Haaland voru efstir og jafnir í kjörinu á leikmanni ársins hjá FIFA en Argentínumaðurinn var oftar í 1. sæti hjá þeim landsliðsfyrirliðum sem kusu og fékk því verðlaunin. FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Martínez setti Marcelo Brozovic í 3. sæti í kjöri á leikmanni ársins. Hann var lykilmaður í liði Króatíu sem vann brons á HM í Katar 2022. Heimsmeistaramótið taldist hins vegar ekki með á því tímabili sem verðlaunin náðu yfir. Það vissi Martínez ekki og kaus því Brozovic. Mikla athygli vakti að Lionel Messi var kosinn leikmaður ársins 2023 en ekki Erling Haaland. Messi varð heimsmeistari 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Á meðan var Haaland langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Martínez segir að fleiri kjósendur hafi eflaust gert sömu mistök og hann og haldið að HM í Katar ætti að teljast með. Það gæti skýrt af hverju Messi vann FIFA-verðlaunin frekar en Haaland. Messi fékk einnig Gullboltann en þar taldist HM með. Messi og Haaland voru efstir og jafnir í kjörinu á leikmanni ársins hjá FIFA en Argentínumaðurinn var oftar í 1. sæti hjá þeim landsliðsfyrirliðum sem kusu og fékk því verðlaunin.
FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira