Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. janúar 2024 07:00 Þriðji þáttur af Idol live þáttunum var sýndur í beinni útsendingu á föstudagskvöldið. SAMSETT Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. Þema kvöldsins var Hollywood og keppendur fluttu því hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Spennan var rafmögnuð þegar í ljós kom að tveir keppendur yrðu sendir heim. Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og var Herra hnetusmjör ekki par sáttur við úrslitin þegar í ljós kom að Elísabet væri einn þeirra keppenda sem þyrfti að kveðja. Hún flutti ódauðlega smellinn I Wanna Dance With Somebody með Whitney Houston. Ólafur Jóhann söng einnig sitt síðasta í þessari Idol seríu en hann flutti lagið Wherever You Will Go með hljómsveitinni The Calling. Nú eru tveir þættir eftir af Idolinu en næsti þáttur verður undanúrslitakvöldið og seldist upp á það á þremur mínútum. Kvöldið einkenndist af mikilli tónlistargleði sem og Hollywood glamúr eins og þessar myndir sýna: Stefán Óli tók ballöðuna My Heart Will Go On með Celine Dion.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhann var í glansandi Hollywood buxum. Hulda Margrét/Vísir Anna Fanney rokkaði silfurstígvél og flutti lagið I‘ll Never Love Again með Lady Gaga úr kvikmyndinni A Star is Born. Hulda Margrét/Vísir Elísabet dansaði um sviðið í rauðum pallíettukjól. Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmaðurinn Gústi B hélt uppi stemningunni í auglýsingahléum og ræddi meðal annars við Birgittu og Rakel, sem voru í topp átta í þessari seríu. Vísir/Hulda Margrét Jóna Margrét tengdist áhorfendum þegar hún flutti lagið The Story með Sara Ramirez. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhann stóð beinn í baki eftir að úrslitin komu í ljós og brosir inn í framtíðina. Vísir/Hulda Margrét Björgvin flutti lagið Accidentally In Love með Counting Crows. Vísir/Hulda Margrét Anna Fanney og Jóna Margrét komust báðar áfram. Vísir/Hulda Margrét Elísabet og Sigrún Ósk.Vísir/Hulda Margrét Það er alltaf stutt í gleðina hjá dómurunum. Vísir/Hulda Margrét Spennuþrungin stund á sviðinu þegar í ljós kom að Elísabet væri í neðstu þremur. Vísir/Hulda Margrét Gleði, sorg, léttir og stress blandast allt saman í eitt þegar úrslit Idolsins eru tilkynnt. Vísir/Hulda Margrét Keppendurnir eru orðnir mjög góðir vinir en hér má sjá Elísabetu, Ólaf Jóhann og Björgvin í faðmlögum. Vísir/Hulda Margrét Falleg og einlæg stund hjá keppendunum. Vísir/Hulda Margrét Þessir ungu Idol aðdáendur voru í góðum gír. Vísir/Hulda Margrét Stefán Óli, Ólafur Jóhann og Björgvin knúsuðu hvern annan.Vísir/Hulda Margrét Rakel María förðunarfræðingur heldur sér alltaf á tánum og lagar hér förðun Birgittu Haukdal. Vísir/Hulda Margrét Áhorfendur í sal voru í miklu stuði. Vísir/Hulda Margrét Idol crewið fylgdist spennt með á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Spennan leyndi sér ekki.Vísir/Hulda Margrét Idol Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Þema kvöldsins var Hollywood og keppendur fluttu því hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Spennan var rafmögnuð þegar í ljós kom að tveir keppendur yrðu sendir heim. Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og var Herra hnetusmjör ekki par sáttur við úrslitin þegar í ljós kom að Elísabet væri einn þeirra keppenda sem þyrfti að kveðja. Hún flutti ódauðlega smellinn I Wanna Dance With Somebody með Whitney Houston. Ólafur Jóhann söng einnig sitt síðasta í þessari Idol seríu en hann flutti lagið Wherever You Will Go með hljómsveitinni The Calling. Nú eru tveir þættir eftir af Idolinu en næsti þáttur verður undanúrslitakvöldið og seldist upp á það á þremur mínútum. Kvöldið einkenndist af mikilli tónlistargleði sem og Hollywood glamúr eins og þessar myndir sýna: Stefán Óli tók ballöðuna My Heart Will Go On með Celine Dion.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhann var í glansandi Hollywood buxum. Hulda Margrét/Vísir Anna Fanney rokkaði silfurstígvél og flutti lagið I‘ll Never Love Again með Lady Gaga úr kvikmyndinni A Star is Born. Hulda Margrét/Vísir Elísabet dansaði um sviðið í rauðum pallíettukjól. Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmaðurinn Gústi B hélt uppi stemningunni í auglýsingahléum og ræddi meðal annars við Birgittu og Rakel, sem voru í topp átta í þessari seríu. Vísir/Hulda Margrét Jóna Margrét tengdist áhorfendum þegar hún flutti lagið The Story með Sara Ramirez. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhann stóð beinn í baki eftir að úrslitin komu í ljós og brosir inn í framtíðina. Vísir/Hulda Margrét Björgvin flutti lagið Accidentally In Love með Counting Crows. Vísir/Hulda Margrét Anna Fanney og Jóna Margrét komust báðar áfram. Vísir/Hulda Margrét Elísabet og Sigrún Ósk.Vísir/Hulda Margrét Það er alltaf stutt í gleðina hjá dómurunum. Vísir/Hulda Margrét Spennuþrungin stund á sviðinu þegar í ljós kom að Elísabet væri í neðstu þremur. Vísir/Hulda Margrét Gleði, sorg, léttir og stress blandast allt saman í eitt þegar úrslit Idolsins eru tilkynnt. Vísir/Hulda Margrét Keppendurnir eru orðnir mjög góðir vinir en hér má sjá Elísabetu, Ólaf Jóhann og Björgvin í faðmlögum. Vísir/Hulda Margrét Falleg og einlæg stund hjá keppendunum. Vísir/Hulda Margrét Þessir ungu Idol aðdáendur voru í góðum gír. Vísir/Hulda Margrét Stefán Óli, Ólafur Jóhann og Björgvin knúsuðu hvern annan.Vísir/Hulda Margrét Rakel María förðunarfræðingur heldur sér alltaf á tánum og lagar hér förðun Birgittu Haukdal. Vísir/Hulda Margrét Áhorfendur í sal voru í miklu stuði. Vísir/Hulda Margrét Idol crewið fylgdist spennt með á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Spennan leyndi sér ekki.Vísir/Hulda Margrét
Idol Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41
Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13
Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23. janúar 2024 12:01