Hvalur vill nýtt leyfi til fimm eða tíu ára hið minnsta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 06:44 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf., sem hefur sótt um leyfi til hvalveiða til fimm eða tíu ára. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur óskað eftir endurnýjun leyfis til veiða á langreyði. Í erindi fyrirtækisins til matvælaráðuneytisins segir að það sé rétt og eðlilegt að leyfið sé til fimm ára og framlengist um ár til viðbótar í lok hvers starfsárs eða verði að öðrum kosti til tíu ára. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi. Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi.
Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira