Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2024 12:31 Jude Bellingham í baráttu við Mason Greenwood. getty/Denis Doyle Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. Í myndbandi úr leiknum sést Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að hann tæklaði gamla Manchester United-manninn. Sérfræðingar í varalestri fundu það út að Bellingham hefði kallað Greenwood nauðgara. Greenwood var handtekinn fyrir tveimur árum vegna gruns um að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Hann var meðal annars grunaður um nauðgun. Greenwood yfirgaf United í haust og fór til Getafe á láni. Eftir leikinn í gær óskaði Getafe eftir því að dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea myndi minnast á ummæli Bellinghams í skýrslu sinni auk þess að láta fulltrúa spænsku úrvalsdeildarinnar til að skoða myndband af atvikinu. Getafe ætlar þó ekki að kvarta formlega undan Bellingham. Ólíklegt verður að teljast að enska landsliðsmanninum verði refsað, nema að hljóðupptaka af ummælum hans finnist. Með sigrinum í gær komust Bellingham og félagar á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Þeir eru tveimur stigum á undan spútnikliði Girona. Getafe er aftur á móti í 10. sæti deildarinnar. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Í myndbandi úr leiknum sést Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að hann tæklaði gamla Manchester United-manninn. Sérfræðingar í varalestri fundu það út að Bellingham hefði kallað Greenwood nauðgara. Greenwood var handtekinn fyrir tveimur árum vegna gruns um að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Hann var meðal annars grunaður um nauðgun. Greenwood yfirgaf United í haust og fór til Getafe á láni. Eftir leikinn í gær óskaði Getafe eftir því að dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea myndi minnast á ummæli Bellinghams í skýrslu sinni auk þess að láta fulltrúa spænsku úrvalsdeildarinnar til að skoða myndband af atvikinu. Getafe ætlar þó ekki að kvarta formlega undan Bellingham. Ólíklegt verður að teljast að enska landsliðsmanninum verði refsað, nema að hljóðupptaka af ummælum hans finnist. Með sigrinum í gær komust Bellingham og félagar á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Þeir eru tveimur stigum á undan spútnikliði Girona. Getafe er aftur á móti í 10. sæti deildarinnar.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira