Bandaríkin svara fyrir sig með loftárásum í Írak og Sýrlandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 21:57 Joe Biden heilsar bandarískum hermönnum við flugherstöðina í Dover. Biden sagði fyrir viku síðan að Bandaríkin myndu svara fyrir loftárásir Írana. AP/Alex Brandon Bandaríski herinn hefur hafið loftárásir á herstöðvar tengdar írönskum vígasamtökum í Írak og Sýrlandi. Loftárásirnar eru svar Bandaríkjamanna við drónaárás sem varð þremur bandarískum hermönnum að bana fyrir viku síðan. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við. Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við.
Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira