Fellaini leggur skóna á hilluna Siggeir Ævarsson skrifar 3. febrúar 2024 13:01 Marouane Fellaini fagnar marki með Robin van Persie Vísir/Getty Hinn 36 ára Marouane Fellaini hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Everton hefur leikið í Kína síðan 2019. Fellaini hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni hjá Everton þar sem hann lék 141 deildarleik. Þegar David Moyes færði sig um set frá Everton og tók við stjórnartaumunum hjá United var Fellaini fyrsti leikmaðurinn sem hann bætti í hópinn fyrir 27,5 milljónir punda haustið 2013. Reyndust þetta reyndar einu kaup Moyes í þeim sumarglugga. Fellani lék alls sex tímabil með United, 119 deildarleiki og skoraði tólf mörk. Stuðningsmenn United voru mishrifnir af frammistöðu hans og þá ekki síst þegar stjórar liðsins ákváðu að henda honum í framlínu liðsins undir lok leikja í þeirri veiku von að hann gæti skallað boltann í rétta átt. Fellaini átti engu að síður hlut í nokkrum af þeim fáu titlum sem United hafa náð í hús á síðustu árum og vann Evrópudeildina, bikarinn og deildarbikarinn með liðinu. Eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United lék Fellaini aðeins samtals 31 mínútu undir hans stjórn og var síðan seldur til Shandong Luneng í Kína fyrir um 10 milljónir punda. Þar lék hann 114 deildarleiki og skoraði í þeim 40 mörk. Shandong Luneng urðu þrisvar sinnum bikarmeistar á þessum tíma og lyftu meistaratitlinum einu sinni. Fellaini kvaddi formlega með löngum pósti á Instagram sem má lesa hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Marouane Fellaini (@fellaini) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Fellaini hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni hjá Everton þar sem hann lék 141 deildarleik. Þegar David Moyes færði sig um set frá Everton og tók við stjórnartaumunum hjá United var Fellaini fyrsti leikmaðurinn sem hann bætti í hópinn fyrir 27,5 milljónir punda haustið 2013. Reyndust þetta reyndar einu kaup Moyes í þeim sumarglugga. Fellani lék alls sex tímabil með United, 119 deildarleiki og skoraði tólf mörk. Stuðningsmenn United voru mishrifnir af frammistöðu hans og þá ekki síst þegar stjórar liðsins ákváðu að henda honum í framlínu liðsins undir lok leikja í þeirri veiku von að hann gæti skallað boltann í rétta átt. Fellaini átti engu að síður hlut í nokkrum af þeim fáu titlum sem United hafa náð í hús á síðustu árum og vann Evrópudeildina, bikarinn og deildarbikarinn með liðinu. Eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við liði United lék Fellaini aðeins samtals 31 mínútu undir hans stjórn og var síðan seldur til Shandong Luneng í Kína fyrir um 10 milljónir punda. Þar lék hann 114 deildarleiki og skoraði í þeim 40 mörk. Shandong Luneng urðu þrisvar sinnum bikarmeistar á þessum tíma og lyftu meistaratitlinum einu sinni. Fellaini kvaddi formlega með löngum pósti á Instagram sem má lesa hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Marouane Fellaini (@fellaini)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira