Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 21:55 Rómverjum gengur vel um þessar mundir. EPA-EFE/ANGELO CARCONI Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Rómverjar gátu vart byrjað leikinn betur en Lorenzo Pellegrini kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar hann fylgdi eftir skalla Leandro Parades. Um miðbik fyrri hálfleik fann Pellegrini svo Paulo Dybala inn á vítateig og Argentínumaðurinn tvöfaldaði forystuna. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik þrátt fyrir að Roma hafi skorað eitt mark til viðbótar áður en flautað var til hálfleiks. Það var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Secondo tempo! FORZA ROMA! #RomaCagliari 2-0 pic.twitter.com/WgWz09AGjw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Matteo Marcenaro, dómari leiksins, dæmdi einnig vítaspyrnu á Rómverja í uppbótartíma en dró hana til baka eftir að hafa séð atvikið betur í skjánum á hliðarlínunni. Marcenaro dæmdi aðra vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en að þessu sinni var hún á Cagliari og að þessu sinni stóð hann við ákvörðun sína. Dybala fór á punktinn og kláraði leikinn fyrir heimamenn. Á 59. mínútu bætti Dean Huijsen fjórða markinu við fyrir Rómverja og þar við sat. Lokatölur í Róm 4-0 heimamönnum í vil. pic.twitter.com/39XVOXZ9aw— AS Roma (@OfficialASRoma) February 5, 2024 Roma er komið upp í 38 stig í 5. sæti, aðeins stigi á eftir Atalanta sem á þó leik til góða í 4. sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira