Svona var blaðamannafundur Þorsteins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 13:35 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Serbíu í tveimur leikjum síðar í mánuðinum. getty/Michael Steele Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleiki gegn Serbíu var kynntur. Fundurinn hófst klukkan 13:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Ísland mætir Serbíu í tveimur leikjum um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Sigurvegarinn í einvíginu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar en tapliðið fellur í B-deildina. Hóp íslenska liðsins fyrir leikina gegn Serbíu má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Fundurinn hófst klukkan 13:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Ísland mætir Serbíu í tveimur leikjum um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Sigurvegarinn í einvíginu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar en tapliðið fellur í B-deildina. Hóp íslenska liðsins fyrir leikina gegn Serbíu má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn