Sveindís snýr aftur í landsliðið en Agla María ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 13:10 Sveindís Jane Jónsdóttir lék síðast með landsliðinu í júlí á síðasta ári. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið sem mætir Serbíu í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan.
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira