Staðan á kerfunum þokkalega góð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. febrúar 2024 10:58 Unnið er að lagningu nýrrar hjáveitulagnar. Vísir/Björn Steinbekk Bæjarstjórar sveitarfélaga á Suðurnesjum koma saman til fundar í Reykjanesbæ um hádegisleytið og fara yfir stöðuna. Fundað verður reglulega í allan dag til að skipuleggja starfsemina og ákveða aðgerðir fyrir næstu daga. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að bæjarstjórnin muni funda fljótlega með fulltrúum aðgerðarstjórnarinnar þar sem hún verður upplýst um stöðu vinnunnar að nýrri lögn. „Við verðum bara að fylgjast með framvindunni og við tökum ákvarðanir eftir því sem áð upplýsingar berast. Við reynum líka að koma nauðsynlegum upplýsingum til íbúa,“ segir hún í samtali við fréttastofu. „Við verðum hér í þessu verkefni. við stöndum hér í miðri á og það eru allra hendur uppi á dekki og allir með uppbrettar ermar,“ Mikilvægt að íbúar fylgi tilmælum Tómas Logi Hallgrímsson, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita í aðgerðarstjórn almannavarna á Suðurnesjum, segir stíft fundarhald í dag. Vandamálið sé ekki rafmagnið á leið inn í bæinn heldur dreifikerfið innan bæjarins. Það sé mikilvægt að íbúar fylgi tilmælum en að staðan sé annars góð. Samkvæmt Tómasi er rafbílahleðsla helsta áskorunin. Hann biðlar til fólks að nota hraðhleðslustöðvar. Brimborg er með eina slíka og hefur tekið ákvörðun um að lækka verðið. Það sé til skoðunar hjá fleiri aðilum á svæðinu. „Við erum í sambandi við þessa aðila og þeir virðast ætla að taka vel í það,“ segir Tómas. „Staðan á kerfunum er þokkalega góð eins og er. Fjöldahjálparstöð er ekki á dagskrá eins og er.“ Reykjanesbær Orkumál Suðurnesjabær Vogar Eldgos á Reykjanesskaga Jarðhiti Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að bæjarstjórnin muni funda fljótlega með fulltrúum aðgerðarstjórnarinnar þar sem hún verður upplýst um stöðu vinnunnar að nýrri lögn. „Við verðum bara að fylgjast með framvindunni og við tökum ákvarðanir eftir því sem áð upplýsingar berast. Við reynum líka að koma nauðsynlegum upplýsingum til íbúa,“ segir hún í samtali við fréttastofu. „Við verðum hér í þessu verkefni. við stöndum hér í miðri á og það eru allra hendur uppi á dekki og allir með uppbrettar ermar,“ Mikilvægt að íbúar fylgi tilmælum Tómas Logi Hallgrímsson, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita í aðgerðarstjórn almannavarna á Suðurnesjum, segir stíft fundarhald í dag. Vandamálið sé ekki rafmagnið á leið inn í bæinn heldur dreifikerfið innan bæjarins. Það sé mikilvægt að íbúar fylgi tilmælum en að staðan sé annars góð. Samkvæmt Tómasi er rafbílahleðsla helsta áskorunin. Hann biðlar til fólks að nota hraðhleðslustöðvar. Brimborg er með eina slíka og hefur tekið ákvörðun um að lækka verðið. Það sé til skoðunar hjá fleiri aðilum á svæðinu. „Við erum í sambandi við þessa aðila og þeir virðast ætla að taka vel í það,“ segir Tómas. „Staðan á kerfunum er þokkalega góð eins og er. Fjöldahjálparstöð er ekki á dagskrá eins og er.“
Reykjanesbær Orkumál Suðurnesjabær Vogar Eldgos á Reykjanesskaga Jarðhiti Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira