Hungursneyð er yfirvofandi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun