Telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn Jón Þór Stefánsson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Sveinn Andri Sveinsson er verjandi Sindra Snæs Birgissonar. Vísir/Hulda Margrét Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgissonar sakbornings í hryðjuverkamálinu svokallaða, telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn í málinu, nánar tiltekið við byssu. Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira