Ísland heldur áfram að falla niður um sæti á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 10:13 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 73. sætið á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024 Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Liðið fellur niður um tvö sæti frá síðasta FIFA-lista sem var gefinn út í desember. Þetta er því fyrsti listinn á árinu 2024. Íslenska landsliðið hóf árið 2023 í 63. sætinu og hefur því fallið niður um tíu sæti á listanum á þessu rúma eina ári. Sigrar á Hondúras og Gvatemala í vináttulandsleikjum í janúar voru ekki nógu góð úrslit fyrir íslensku strákana til þess að halda sæti sínu á listanum. Það eru líka liðnir sextán mánuðir síðan að íslenska liðið fór síðast upp á listanum en það var á listanum sem var gefinn út í október 2022. Síðan þá hefur Ísland annað hvort staðið í stað eða dottið niður um sæti. Jórdanía, sem komst alla leið í úrslitaleik Asíukeppninnar, fer upp fyrir Ísland en landslið þjóðarinnar hækkaði sig um sautján sæti. Grænhöfðaeyjar hækkuðu sig um átta sæti og komust líka upp fyrir Ísland. Efstu tíu sætin á listanum standa áfram óbreytt. Argentína er númer eitt, Frakkland númer tvö og England númer þrjú. Belgía, Brasilía, Holland, Portúgal, Spánn, Ítalía og Króatía eru einnig inn á topp tíu. The first #FIFARanking of 2024 is here! #FIFAWorldCup— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 15, 2024
Landslið karla í fótbolta FIFA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira