Lélegasta skyttan í sögunni Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 23:30 Þeir Michael Jordan og Clyde Drexler riðu ekki feitum hestum frá þriggjastiga keppninni Getty/John W. McDonough Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum. Körfubolti NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum.
Körfubolti NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Handbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira