Knapi kom sér í vandræði með því að keppa í Borat-sundskýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:31 Shane Rose á hesti sínum og hinn eini sanni Borat í sundskýlunni sinni. Samsett/Getty Þrefaldi Ólympíuverðlaunahafinn Shane Rose misbauð mótshöldurum á hestamóti í Ástralíu um helgina. Knapar voru hvattir til að mæta í búningum en Rose fór heldur betur yfir strikið. Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024 Hestar Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024
Hestar Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira