„Þetta var svolítið mikið bara eitthvað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. febrúar 2024 17:15 Sveindís Jane snéri aftur í íslenska landsliðið eftir meiðsli. Vísir/Jónína Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki nógu sátt með spilamennsku íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Serbum í umspili um áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. „Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira
„Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira
Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57