Oppenheimer sigursæl á SAG-verðlaunahátíðinni Lovísa Arnardóttir skrifar 25. febrúar 2024 10:08 Leikarar kvikmyndarinnar í Oppenheimer hafa miklu að fagna. Vísir/AP Kvikmyndin Oppenheimer kom, sá og sigraði á SAG-verðlaununum í gærkvöldi. Leikstjóri myndarinnar vann verðlaun fyrir að skipað vel í hlutverkin auk þess sem leikarar myndarinnar, Cillian Murphy og Robert Downey fengu hvor sín verðlaun. Ekki eru veitt verðlaun fyrir bestu myndina á SAG og eru því talið mesti heiðurinn að fá verðlaun fyrir best skipað í hlutverk [e. Best film cast]. Fram kemur í frétt BBC um verðlaunahátíðina að fjölmargir hafi fjallað um SAG-verkfallið í ræðum sínum og áhrif þess á kvikmynda- og sjónvarpframleiðslu í fyrra. Jeremy Allen White fékk verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum The Bear. Vísir/AP Önnur sem unnu til verðlauna eru til dæmis leikkonan fyrir leik sinn í kvikmyndinni Killers of the Flower Moon en hún sagði í ræðu sinni að liðið ár hefði verið erfitt og að hún væri þakklát fyrir samstöðuna sem þau hefðu sýnt í verkfallinu. Leikkonan Da'Vine Joy Randolph vann verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd. Einnig eru veitt verðlaun fyrir sjónvarpsþætti á verðlaununum og fengu þau Ayo Edebiri og Jeremy Allen verðlaun fyrir leik sinn í The Bear og vann Elizabeth Debicki verðlaun sem besta drama leikkonan fyrir leik sinn sem Díana prinsessa í The Crown. Idris Elba var kynnir hátiðarinnar í ár. Vísir/AP The Bear voru valdir bestu grínþættirnir og Succession bestu drama þættirnir. Að vanda voru þau heiðruð sem féllu frá síðastliðið ár en það voru Matthew Perry, Harry Belafonte, Sir Michael Gambon, Tina Turner, Angus Cloud, Glenda Jackson, Alan Arkin, Julian Sands, Lance Reddick, Lee Sun-kyun, Tom Wilkinson, Andre Braugher og Chita Rivera. Leikkonurnar Emily Blunt, Meryl Streep og Anne Hathaway sem léku eftirminnilega saman í kvikmyndinni Devil Wears Prada komu saman til að afhenda fyrstu verðlaun kvöldsins. Vísir/AP Verðlaununum var streymt á Netflix í fyrsta sinn og var Idris Elba kynnir hátíðarinnar. Hann grínaðist með það að fyrst ekki væri verið að streyma hátíðinni í sjónvarpinu mættu leikararnir blóta í ræðum sínum en þó „ekki eins og í Succession“. „Viðmiðið er að segja ekkert sem þú myndir ekki segja fyrir framan Opruh.“ Leikkonan Jennifer Aniston og leikarinn Bradley Cooper afhentu Barböru Streisand viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Barbara Streisan fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Vísir/AP Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. 16. febrúar 2024 14:21 Óskarstilnefningar 2024: Oppenheimer í aðalhlutverki en Volaða land úr leik Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna, Volaða land í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, er ekki á meðal þeirra erlendu mynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2024 14:23 Oppenheimer hlaut flest verðlaun á Golden Globe-hátíðinni Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í Kalíforníu í gær og var það stórmyndin Oppenheimer sem hreppti flest verðlaun að þessu sinni, fimm talsins. Myndin hlaut meðal annars verðlaun sem besta dramamyndin, besta leikara í aðalhlutverki og besta leikara í aukahlutverki, en þer er um að ræða þá Cillian Murphy og Robert Downey Jr. 8. janúar 2024 07:51 Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. 16. janúar 2024 06:36 Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Ekki eru veitt verðlaun fyrir bestu myndina á SAG og eru því talið mesti heiðurinn að fá verðlaun fyrir best skipað í hlutverk [e. Best film cast]. Fram kemur í frétt BBC um verðlaunahátíðina að fjölmargir hafi fjallað um SAG-verkfallið í ræðum sínum og áhrif þess á kvikmynda- og sjónvarpframleiðslu í fyrra. Jeremy Allen White fékk verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum The Bear. Vísir/AP Önnur sem unnu til verðlauna eru til dæmis leikkonan fyrir leik sinn í kvikmyndinni Killers of the Flower Moon en hún sagði í ræðu sinni að liðið ár hefði verið erfitt og að hún væri þakklát fyrir samstöðuna sem þau hefðu sýnt í verkfallinu. Leikkonan Da'Vine Joy Randolph vann verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd. Einnig eru veitt verðlaun fyrir sjónvarpsþætti á verðlaununum og fengu þau Ayo Edebiri og Jeremy Allen verðlaun fyrir leik sinn í The Bear og vann Elizabeth Debicki verðlaun sem besta drama leikkonan fyrir leik sinn sem Díana prinsessa í The Crown. Idris Elba var kynnir hátiðarinnar í ár. Vísir/AP The Bear voru valdir bestu grínþættirnir og Succession bestu drama þættirnir. Að vanda voru þau heiðruð sem féllu frá síðastliðið ár en það voru Matthew Perry, Harry Belafonte, Sir Michael Gambon, Tina Turner, Angus Cloud, Glenda Jackson, Alan Arkin, Julian Sands, Lance Reddick, Lee Sun-kyun, Tom Wilkinson, Andre Braugher og Chita Rivera. Leikkonurnar Emily Blunt, Meryl Streep og Anne Hathaway sem léku eftirminnilega saman í kvikmyndinni Devil Wears Prada komu saman til að afhenda fyrstu verðlaun kvöldsins. Vísir/AP Verðlaununum var streymt á Netflix í fyrsta sinn og var Idris Elba kynnir hátíðarinnar. Hann grínaðist með það að fyrst ekki væri verið að streyma hátíðinni í sjónvarpinu mættu leikararnir blóta í ræðum sínum en þó „ekki eins og í Succession“. „Viðmiðið er að segja ekkert sem þú myndir ekki segja fyrir framan Opruh.“ Leikkonan Jennifer Aniston og leikarinn Bradley Cooper afhentu Barböru Streisand viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Barbara Streisan fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt í kvikmyndum. Vísir/AP
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. 16. febrúar 2024 14:21 Óskarstilnefningar 2024: Oppenheimer í aðalhlutverki en Volaða land úr leik Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna, Volaða land í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, er ekki á meðal þeirra erlendu mynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2024 14:23 Oppenheimer hlaut flest verðlaun á Golden Globe-hátíðinni Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í Kalíforníu í gær og var það stórmyndin Oppenheimer sem hreppti flest verðlaun að þessu sinni, fimm talsins. Myndin hlaut meðal annars verðlaun sem besta dramamyndin, besta leikara í aðalhlutverki og besta leikara í aukahlutverki, en þer er um að ræða þá Cillian Murphy og Robert Downey Jr. 8. janúar 2024 07:51 Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. 16. janúar 2024 06:36 Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00
Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. 16. febrúar 2024 14:21
Óskarstilnefningar 2024: Oppenheimer í aðalhlutverki en Volaða land úr leik Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna, Volaða land í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, er ekki á meðal þeirra erlendu mynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2024 14:23
Oppenheimer hlaut flest verðlaun á Golden Globe-hátíðinni Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í Kalíforníu í gær og var það stórmyndin Oppenheimer sem hreppti flest verðlaun að þessu sinni, fimm talsins. Myndin hlaut meðal annars verðlaun sem besta dramamyndin, besta leikara í aðalhlutverki og besta leikara í aukahlutverki, en þer er um að ræða þá Cillian Murphy og Robert Downey Jr. 8. janúar 2024 07:51
Succession, Beef og The Bear sópuðu til sín verðlaunum Segja má að Succession, Beef og The Bear hafi verið sigursælustu sjónvarpsþættir gærkvöldsins á Emmy verðlaunahátíðinni. 16. janúar 2024 06:36
Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33