„Þurfa að finna sársaukann“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 21:30 Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL „Við sköpuðum fjögur til sex frábær færi en tókst ekki að skora,“ sagði heldur súr Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Chelsea kom boltanum vissulega einu sinni í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Caoimhin Kelleher stóð vaktina í marki Liverpool í fjarveru hins brasilíska Alisson og stóð sig með prýði. Átti Kelleher tvær frábærar markvörslur í leiknum sem fór alla leið í framlengingu. Þar var það fyrirliðinn Virgil van Dijk sem stóð uppi sem hetjan en hann tryggði sigurinn þegar skammt var eftir af framlengingu. „Það skiptir í raun öllu máli að komast yfir í leik sem þessum, það gefur manni gríðarlegt forskot. Við skoruðum ekki og það er ákveðið vandamál. Fengum á okkur mark undir lok leiks og þá var erfitt að bregðast við,“ sagði Pochettino eftir leik en Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði í blálokin. „Leikmenn mínir eru fagmenn en þurfa að finna fyrir sársaukanum. Það var bikar undir í dag en okkur tókst ekki að landa honum. Leikmennirnir þurfa að finna fyrir sársauka.“ „Það er erfitt að vinna ekki úrslitaleiki ef þú nýtir ekki færin sem þú færð. Það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Við þurfum að vera beittari fyrir framan markið en að því sögðum óskum við Liverpool til hamingju og horfum fram á veginn.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. 25. febrúar 2024 20:45