Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Boði Logason skrifar 29. febrúar 2024 12:07 Paul Pogba varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Getty Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Pogba var tekinn í lyfjapróf eftir leik Udinese og Juventus í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar þann 20. ágúst síðastliðinn. Í september var greint frá því að of hátt magn testósteróns hafi mælst í líkama hans. Sama niðurstaða kom úr öðru sýni sem tekið var úr honum í október. Refsiramminn fyrir brotið er fjögur ár og fékk hann því hámarksrefsingu. Pogba gekk í raðir Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék aðeins tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófi. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þá komst Juventus í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2015. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Pogba var tekinn í lyfjapróf eftir leik Udinese og Juventus í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar þann 20. ágúst síðastliðinn. Í september var greint frá því að of hátt magn testósteróns hafi mælst í líkama hans. Sama niðurstaða kom úr öðru sýni sem tekið var úr honum í október. Refsiramminn fyrir brotið er fjögur ár og fékk hann því hámarksrefsingu. Pogba gekk í raðir Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék aðeins tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófi. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þá komst Juventus í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2015. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira