Meira en milljarður manna þjáist af offitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. mars 2024 07:13 Offita er áhættuþáttur þegar kemur að fjölda sjúkdómum. AgenciaZero.Net/Jorge Padeiro Meira en milljarður manna út um allan heim þjáist af offitu og tíðnin meðal barna hefur fjórfaldast á síðustu 32 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem skoðað var hvernig BMI-stuðullinn í 190 ríkjum hefur breyst frá árinu 1990. Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian. Heilbrigðismál Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian.
Heilbrigðismál Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Sjá meira