Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 13:59 Þórir Jóhann gaf góða stoðsendingu og Ísak Bergmann spilaði allan leikinn fyrir Düsseldorf gegn Hannover. samsett / getty Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl. Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56