Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 19:45 Aston Villa sótti góð þrjú stig á Kenilworth Road í kvöld. Michael Regan/Getty Images Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00