Funda með nemendum vegna ummæla kennara: „Við erum eiginlega slegin yfir þessu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2024 22:17 „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu,“ segir skólameistari ML. Vísir/Vilhelm Jóna Katrín Hilmarsdóttir, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, segist slegin yfir ummælum kennara skólans, Helga Helgasonar, um framlag Bashar Murad í Söngvakeppni sjónvarpsins. Málið sé litið alvarlegum augum og dagur skólastjórnar ML hefur að sögn Jónu farið í að funda um ummælin. Helgi gaf til kynna á Facebook að RÚV myndi hagræða úrslitunum Bashar í hag og kallaði hann „grenjandi illa skeindan Palestínuaraba“. Hann hélt því jafnframt fram að Bashar væri að taka þátt í keppninni fyrir hönd Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í færslu sem hann skrifaði í Facebook-hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar, en Helgi er fyrrverandi formaður og frambjóðandi flokksins. Jóna segir að von sé á yfirlýsingu frá skólanum vegna færslunnar. Jafnframt eigi að funda með öllum nemendum og starfsfólki skólans í fyrramálið þar sem að fjallað verði um málið. „Við í stjórn skólans höfum, skiljanlega kannski, eytt deginum í að fjalla um þetta. Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu.“ Jóna segist ekki geta tjáð sig um stöðu kennarans að stöddu, en vísar til tilkynningarinnar sem verður gefin út á morgun. „Þetta er bæði viðkvæmt og erfitt. Eins og fólk er að verða vitni að er þetta mjög eldfimt í samfélaginu og úti um allt. Fólk er bæði að segja stórt og ljótt.“ Eurovision Bláskógabyggð Kynþáttafordómar Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Helgi gaf til kynna á Facebook að RÚV myndi hagræða úrslitunum Bashar í hag og kallaði hann „grenjandi illa skeindan Palestínuaraba“. Hann hélt því jafnframt fram að Bashar væri að taka þátt í keppninni fyrir hönd Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í færslu sem hann skrifaði í Facebook-hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar, en Helgi er fyrrverandi formaður og frambjóðandi flokksins. Jóna segir að von sé á yfirlýsingu frá skólanum vegna færslunnar. Jafnframt eigi að funda með öllum nemendum og starfsfólki skólans í fyrramálið þar sem að fjallað verði um málið. „Við í stjórn skólans höfum, skiljanlega kannski, eytt deginum í að fjalla um þetta. Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu.“ Jóna segist ekki geta tjáð sig um stöðu kennarans að stöddu, en vísar til tilkynningarinnar sem verður gefin út á morgun. „Þetta er bæði viðkvæmt og erfitt. Eins og fólk er að verða vitni að er þetta mjög eldfimt í samfélaginu og úti um allt. Fólk er bæði að segja stórt og ljótt.“
Eurovision Bláskógabyggð Kynþáttafordómar Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira