Stelpurnar gætu lent í riðli með bæði heims- og Evrópumeisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 08:31 Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í íslenska kvennalandsliðinu fá að vita í dag hverjir verða mótherjar liðsins í undankeppni EM 2025. Vísir/Hulda Margrét Í hádeginu kemur í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta lítur út þegar stelpurnar okkar reyna að tryggja sig inn á fimmta Evrópumótið í röð. Íslenska landsliðið hefur verið með á EM 2009 í Finnlandi, EM 2013 í Svíþjóð, EM 2017 í Hollandi og EM 2022 í Englandi. Nú er bara spurningin hvort þær verði líka með á EM 2025 í Sviss? Dregið verður riðla í A-deild undankeppninnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og hefst drátturinn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en alla fjóra flokkana má sjá hér neðst. Coming up on Tuesday The league stage draw for the Women's European Qualifiers will be streamed from 13:00 CET tomorrow (5 March). Full details #WEURO2025— UEFA Women's EURO (@WEURO) March 4, 2024 Tvö efstu lið hvers riðils fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig um deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl. Ísland gæti lent í algjörum matraðarriðli því liðið á möguleika á því að enda í riðli með bæði heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands. England vann EM sumarið 2022 og Spánn vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar eftir úrslitaleik á móti Englandi. Belgía, Svíþjóð og Noregur eru í sama styrkleikaflokki og Ísland og verða því ekki í riðli stelpnanna að þessu sinni. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur verið með á EM 2009 í Finnlandi, EM 2013 í Svíþjóð, EM 2017 í Hollandi og EM 2022 í Englandi. Nú er bara spurningin hvort þær verði líka með á EM 2025 í Sviss? Dregið verður riðla í A-deild undankeppninnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og hefst drátturinn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en alla fjóra flokkana má sjá hér neðst. Coming up on Tuesday The league stage draw for the Women's European Qualifiers will be streamed from 13:00 CET tomorrow (5 March). Full details #WEURO2025— UEFA Women's EURO (@WEURO) March 4, 2024 Tvö efstu lið hvers riðils fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig um deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl. Ísland gæti lent í algjörum matraðarriðli því liðið á möguleika á því að enda í riðli með bæði heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands. England vann EM sumarið 2022 og Spánn vann heimsmeistaratitilinn í fyrrasumar eftir úrslitaleik á móti Englandi. Belgía, Svíþjóð og Noregur eru í sama styrkleikaflokki og Ísland og verða því ekki í riðli stelpnanna að þessu sinni. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira