Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 06:30 Katrine Lunde hefur lengi verið í hópi bestu markvarða heims. Hún er hins vegar orðið 43 ára gömul. EPA-EFE/CLAUS FISKER Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG
Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira