Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 06:30 Katrine Lunde hefur lengi verið í hópi bestu markvarða heims. Hún er hins vegar orðið 43 ára gömul. EPA-EFE/CLAUS FISKER Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG
Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira