Þverpólitísk samstaða í Alabama um ný lög um notkun fósturvísa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2024 06:58 Lögin eru sögð mynda nokkurs konar verndarskjöld um starfsemi þeirra sem aðstoða einstaklinga sem glíma við ófrjósemi. Getty/Washington Post/Jay L. Clendenin Þingmenn í Alabama í Bandaríkjunum hafa samþykkt lög til að vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá mögulegum sak- og lögsóknum, eftir að hæstiréttur ríkisins úrskurðaði að fósturvísar væru manneskjur og nytu sömu réttinda og börn. Ýmsar heilbrigðisstofnanir sem buðu upp á þjónustu við einstaklinga sem glímdu við ófrjósemi hættu starfsemi eftir að dómurinn féll en hann gerði það að verkum að eyðilegging fósturvísa, viljandi eða óviljandi, gat nú allt í einu talist manndráp. Umrædd lög sem samþykkt voru á þinginu í gær njóta þverpólitísks stuðnings og voru samþykkt með 81 atkvæði gegn 12 í neðri deildinni og 29 atkvæðum gegn einu í efri deildinni. Ríkisstjórinn og Repúblikaninn Kay Ivey undirritaði lögin um leið og þau höfðu verið samþykkt. Lögin eru sögð vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá ábyrgð ef fósturvísra eyðileggjast eða „deyja“ og vonir standa til að þær stofnanir sem höfðu lokað verði opnaðar á ný. Demókratar segja lögin hins vegar aðeins plástur á sárið, þar sem eftir standi sú ákvörðun hæstaréttar að fósturvísar séu börn. Málið hefur verið til mestu vandræða fyrir Repúblikana, sem hafa bæði talað fyrir því að allt „líf“ sé heilagt en einnig að standa þurfi vörð um bandarískar fjölskyldur og tryggja að þær geti fjölgað sér. Hafa sumir þeirra viðurkennt að það verði erfiðara ef fólk veigrar sér nú við því að notast við tæknifrjóvgun. Frjósemi Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Ýmsar heilbrigðisstofnanir sem buðu upp á þjónustu við einstaklinga sem glímdu við ófrjósemi hættu starfsemi eftir að dómurinn féll en hann gerði það að verkum að eyðilegging fósturvísa, viljandi eða óviljandi, gat nú allt í einu talist manndráp. Umrædd lög sem samþykkt voru á þinginu í gær njóta þverpólitísks stuðnings og voru samþykkt með 81 atkvæði gegn 12 í neðri deildinni og 29 atkvæðum gegn einu í efri deildinni. Ríkisstjórinn og Repúblikaninn Kay Ivey undirritaði lögin um leið og þau höfðu verið samþykkt. Lögin eru sögð vernda heilbrigðisstofnanir og heilbrigðisstarfsmenn frá ábyrgð ef fósturvísra eyðileggjast eða „deyja“ og vonir standa til að þær stofnanir sem höfðu lokað verði opnaðar á ný. Demókratar segja lögin hins vegar aðeins plástur á sárið, þar sem eftir standi sú ákvörðun hæstaréttar að fósturvísar séu börn. Málið hefur verið til mestu vandræða fyrir Repúblikana, sem hafa bæði talað fyrir því að allt „líf“ sé heilagt en einnig að standa þurfi vörð um bandarískar fjölskyldur og tryggja að þær geti fjölgað sér. Hafa sumir þeirra viðurkennt að það verði erfiðara ef fólk veigrar sér nú við því að notast við tæknifrjóvgun.
Frjósemi Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira