Mbappe á bekknum og PSG tapaði enn á ný stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:00 Kylian Mbappe hitar upp á Parc des Princes en kom ekki við sögu í leiknum fyrr en á 73. mínútu. AP/Aurelien Morissard Paris Saint German hefur aðeins náð í þrjú stig af níu mögulegum í síðustu þremur deildarleikjum sínum og áfram virðist félagið vera að refsa aðalstjörnu sinni fyrir að vilja ekki framlengja samning sinn. Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum. Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum.
Franski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira